Rósa Sigrún Jónsdóttir
Start Art listamannahús, Laugavegi
Borgarmyndir / Cityscapes

Á Laugaveginum. Hekluð götumynd. Stærð 140x80 cm.

Úr seríunni BORGARMYNDIR, 2008 StartArt, listamannahús Laugavegi 12 Reykjavík

Á þessari sýningu notar Rósa Sigrún mismunandi miðla við rannsóknir sínar á miðborg Reykjavíkur. “Oftast byggjast fyrstu tilraunir mínar til þess að kynnast einhverjum stað á því að skoða kort af honum. Með því að elta línur kortsins aftur og aftur og aftur opnast veröld þess smám saman, veröld sem lýtur sínum eigin fagurfræðilegu lögmálum. Útkoman er nokkurs konar abstrakt raunsæi; hekl byggt á ljósmyndum, málverk byggð á kortum úr borgarvefsjá, límböndum sem notuð voru við málverkin og svo framvegis”.

 

On the shopping street Laugavegur. Crochet. Size 140x70cm 

From the series CITYSCAPES, 2008 StartArt, listamannahús Laugavegi 12 Reykjavík

In this project Rósa looks at Reykjavik city using different materials and different medias. “Coming to a strange place I usually start by looking at a map. My fingers trace the lines of the map trying to unlock its world, a world that has its own special laws of beauty and order. The result is some kind of abstract realism; paintings based on maps, tape from the paintings and so on”

Borgarmyndir / Cityscapes

Vonarstræti I

Málverk byggt á kortum úr borgarvefsjá.

Akryl á striga. Stærð 130x140cm

Úr seríunni BORGARMYNDIR, 2008 StartArt, listamannahús Laugavegi 12 Reykjavík

Á þessari sýningu notar Rósa Sigrún mismunandi miðla við rannsóknir sínar á miðborg Reykjavíkur.


Street of Hope I

Acryl on canvas. Size 130x140cm

From the series CITYSCAPES, 2008 StartArt, listamannahús Laugavegi 12 Reykjavík

In this project Rósa looks at Reykjavik city using different materials and different medias.

Borgarmyndir / Cityscapes

Vonarstræti II

Málverk byggt á kortum úr borgarvefsjá.

Akryl á striga. Stærð 70x70cm

Úr seríunni BORGARMYNDIR, 2008 StartArt, listamannahús Laugavegi 12 Reykjavík

Á þessari sýningu notar Rósa Sigrún mismunandi miðla við rannsóknir sínar á miðborg Reykjavíkur.


Street of Hope II

Acryl on canvas. Size 70x70cm

From the series CITYSCAPES, 2008 StartArt, listamannahús Laugavegi 12 Reykjavík

In this project Rósa looks at Reykjavik city using different materials and different medias.

Borgarmyndir / Cityscapes

Í miðbænum II : Spor saumavélarinnar um miðbæinn. textíll á striga, 40x40 cm

Úr seríunni Borgarmyndir, 2008

In the citycenter II: Stiches from sewing machine through the Citycenter. Textile on canvas. Size 40x40cm

From the series Cityscapes, 2008


Borgarmyndir / Cityscapes

Götumynd I: Afgangar úr málverki. Upprúlluð málningarteip. Stærð 15x15 cm

Úr seríunni BORGARMYNDIR, 2008 StartArt, listamannahús Laugavegi 12 Reykjavík Á þessari sýningu notar Rósa Sigrún mismunandi miðla við rannsóknir sínar á miðborg Reykjavíkur. “Oftast byggjast fyrstu tilraunir mínar til þess að kynnast einhverjum stað á því að skoða kort af honum. Með því að elta línur kortsins aftur og aftur og aftur opnast veröld þess smám saman, veröld sem lýtur sínum eigin fagurfræðilegu lögmálum. Útkoman er nokkurs konar abstrakt raunsæi; hekl byggt á ljósmyndum, málverk byggð á kortum úr borgarvefsjá, límböndum sem notuð voru við málverkin og svo framvegis”.

Cityscape I: Leftovers from painting. Ducktape. Size 15x15 cm.

From the series CITYSCAPES, 2008 StartArt, listamannahús Laugavegi 12 Reykjavík In this project Rósa looks at Reykjavik city using different materials and different medias. “Coming to a strange place I usually start by looking at a map. My fingers trace the lines of the map trying to unlock its world, a world that has its own special laws of beauty and order. The result is some kind of abstract realism; paintings based on maps, tape from the paintings and so on”

Borgarmyndir / Cityscapes

Götumynd II: Plexigler, kassi fylltur marglitum þráðum með hnútum á. Stærð 25x25 cm.

Úr seríunni BORGARMYNDIR, 2008 StartArt, listamannahús Laugavegi 12 Reykjavík Á þessari sýningu notar Rósa Sigrún mismunandi miðla við rannsóknir sínar á miðborg Reykjavíkur. “Oftast byggjast fyrstu tilraunir mínar til þess að kynnast einhverjum stað á því að skoða kort af honum. Með því að elta línur kortsins aftur og aftur og aftur opnast veröld þess smám saman, veröld sem lýtur sínum eigin fagurfræðilegu lögmálum. Útkoman er nokkurs konar abstrakt raunsæi; hekl byggt á ljósmyndum, málverk byggð á kortum úr borgarvefsjá, límböndum sem notuð voru við málverkin og svo framvegis”.

Cityscape II: Plexiglass filled with coloured threads with knots on. Size 25x25 cm

From the series CITYSCAPES, 2008 StartArt, listamannahús Laugavegi 12 Reykjavík In this project Rósa looks at Reykjavik city using different materials and different medias. “Coming to a strange place I usually start by looking at a map. My fingers trace the lines of the map trying to unlock its world, a world that has its own special laws of beauty and order. The result is some kind of abstract realism; paintings based on maps, tape from the paintings and so on”

Borgarmyndir / Cityscapes

Götumynd II: Plexigler, kassi fylltur marglitum þráðum með hnútum á. Stærð 25x25 cm.

Úr seríunni BORGARMYNDIR, 2008 StartArt, listamannahús Laugavegi 12 Reykjavík Á þessari sýningu notar Rósa Sigrún mismunandi miðla við rannsóknir sínar á miðborg Reykjavíkur. “Oftast byggjast fyrstu tilraunir mínar til þess að kynnast einhverjum stað á því að skoða kort af honum. Með því að elta línur kortsins aftur og aftur og aftur opnast veröld þess smám saman, veröld sem lýtur sínum eigin fagurfræðilegu lögmálum. Útkoman er nokkurs konar abstrakt raunsæi; hekl byggt á ljósmyndum, málverk byggð á kortum úr borgarvefsjá, límböndum sem notuð voru við málverkin og svo framvegis”.

 

Cityscape II: Plexiglass filled with coloured threads with knots on. Size 25x25 cm

From the series CITYSCAPES, 2008 StartArt, listamannahús Laugavegi 12 Reykjavík In this project Rósa looks at Reykjavik city using different materials and different medias. “Coming to a strange place I usually start by looking at a map. My fingers trace the lines of the map trying to unlock its world, a world that has its own special laws of beauty and order. The result is some kind of abstract realism; paintings based on maps, tape from the paintings and so on”

Borgarmyndir / Cityscapes

BORGARMYNDIR, 2008 StartArt, listamannahús Laugavegi 12 Reykjavík. Hluti sýningar

Á þessari sýningu notar Rósa Sigrún mismunandi miðla við rannsóknir sínar á miðborg Reykjavíkur. “Oftast byggjast fyrstu tilraunir mínar til þess að kynnast einhverjum stað á því að skoða kort af honum. Með því að elta línur kortsins aftur og aftur og aftur opnast veröld þess smám saman, veröld sem lýtur sínum eigin fagurfræðilegu lögmálum. Útkoman er nokkurs konar abstrakt raunsæi; hekl byggt á ljósmyndum, málverk byggð á kortum úr borgarvefsjá, límböndum sem notuð voru við málverkin og svo framvegis”.

CITYSCAPES, 2008 StartArt, listamannahús Laugavegi 12 Reykjavík. Part of exhibitionspace

In this project Rósa looks at Reykjavik city using different materials and different medias. “Coming to a strange place I usually start by looking at a map. My fingers trace the lines of the map trying to unlock its world, a world that has its own special laws of beauty and order. The result is some kind of abstract realism; paintings based on maps, tape from the paintings and so on”

Borgarmyndir / Cityscapes

Í miðbænum I: Myndband sem sýnir ferðalag á saumavél um götur miðborgarinnar. U.þ.b. 50 mín.

Úr seríunni BORGARMYNDIR, 2008 StartArt, listamannahús Laugavegi 12 Reykjavík Á þessari sýningu notar Rósa Sigrún mismunandi miðla við rannsóknir sínar á miðborg Reykjavíkur. “Oftast byggjast fyrstu tilraunir mínar til þess að kynnast einhverjum stað á því að skoða kort af honum. Með því að elta línur kortsins aftur og aftur og aftur opnast veröld þess smám saman, veröld sem lýtur sínum eigin fagurfræðilegu lögmálum. Útkoman er nokkurs konar abstrakt raunsæi; hekl byggt á ljósmyndum, málverk byggð á kortum úr borgarvefsjá, límböndum sem notuð voru við málverkin og svo framvegis”.

 

In the citycenter I: Video of a travel on a sewing machine through the streets of the citycenter. Approx. 50 minutes

From the series CITYSCAPES, 2008 StartArt, listamannahús Laugavegi 12 Reykjavík In this project Rósa looks at Reykjavik city using different materials and different medias. “Coming to a strange place I usually start by looking at a map. My fingers trace the lines of the map trying to unlock its world, a world that has its own special laws of beauty and order. The result is some kind of abstract realism; paintings based on maps, tape from the paintings and so on”

Borgarmyndir / Cityscapes

Götumynd II: Plexigler, kassi fylltur marglitum þráðum með hnútum á. Stærð 25x25 cm.

Úr seríunni Borgarmyndir. Á þessari sýningu notar Rósa Sigrún mismunandi miðla við rannsóknir sínar á miðborg Reykjavíkur. “Oftast byggjast fyrstu tilraunir mínar til þess að kynnast einhverjum stað á því að skoða kort af honum. Með því að elta línur kortsins aftur og aftur og aftur opnast veröld þess smám saman, veröld sem lýtur sínum eigin fagurfræðilegu lögmálum. Útkoman er nokkurs konar abstrakt raunsæi; hekl byggt á ljósmyndum, málverk byggð á kortum úr borgarvefsjá, límböndum sem notuð voru við málverkin og svo framvegis”.

 

Cityscape II: Plexiglass filled with coloured threads with knots on. Size 25x25 cm

From the series CITYSCAPES, 2008 StartArt, Laugavegi 12 Reykjavík In this project Rósa looks at Reykjavik city using different materials and different medias. “Coming to a strange place I usually start by looking at a map. My fingers trace the lines of the map trying to unlock its world, a world that has its own special laws of beauty and order. The result is some kind of abstract realism; paintings based on maps, tape from the paintings and so on”

Borgarmyndir / Cityscapes

2008
StartArt, listamannahús, Laugavegi 12 Reykjavík. Hluti sýningar.
Á þessari sýningu notar Rósa Sigrún mismunandi miðla við rannsóknir sínar á miðborg Reykjavíkur.
“Oftast byggjast fyrstu tilraunir mínar til þess að kynnast einhverjum stað á því að skoða kort af honum. Með því að elta línur kortsins aftur og aftur og aftur opnast veröld þess smám saman, veröld sem lýtur sínum eigin fagurfræðilegu lögmálum. Útkoman er nokkurs konar abstrakt raunsæi; hekl byggt á ljósmyndum, málverk byggð á kortum úr borgarvefsjá, límböndum sem notuð voru við málverkin og svo framvegis”.

 

2008
StartArt, listamannahús. Laugavegi 12 Reykjavík. Part of exhibition.
In this project Rósa looks at Reykjavik city using different materials and different medias.

“Coming to a strange place I usually start by looking at a map. My fingers trace the lines of the map trying to unlock its world, a world that has its own special laws of beauty and order. The result is some kind of abstract realism; paintings based on maps, tape from the paintings and so on”

 

Borgarmyndir / Cityscapes

Í miðbænum I: Myndband sem sýnir ferðalag á saumavél um götur miðborgarinnar. U.þ.b. 50 mín.

Úr seríunni Borgarmyndir. StartArt Listamannahús, Laugavegi, 2008

In the citycenter I: Video of a travel on a sewing machine through the streets of The citycenter. Time approx. 50 minutes

From the series Cityscapes. StartArt gallery, Laugavegur, Reykjavik, 2008.

 
 
Powered by Phoca Gallery