Bið / Waiting 2009
Mér var boðið að taka þátt í sýningunni Ferjustaður sem fram fer í Hellisskógi við Selfoss.Verkið á rætur sínar í frásögn í Íslandsklukku Haldórs Laxness þar sem blindur maður og annar sullaveikur deila um verðgildi gulls og silfurs.
Stærð: 25x25x165
Sýningarstjóri Alda Sigurðardóttir
In “Íslandsklukkan” by Halldór Laxness is a chapter that describes a group of vagrants waiting for the ferry across Ölfusá river.
Among them is a blind man and another dying. While waiting, they discuss the different values of silver and gold.
When I started working on this project I was reminded of that scene.
Stærð: 25x25x165
Curator Alda Sigurðardóttir