Rósa Sigrún Jónsdóttir


Lífgrös / Powerplants
Samsýningin Efnaskipti. Listasafn Reykjanesbæjar og Listahátíð, 2010
Metabolism at Reykjanes Art Museum and Reykjavík Arts Festival, 2010


 

Lifgrös / power plants.

 Listasafn Reykjanesbæjar og Listahátíð í Reykjavík.

I´m trying to grow plants that bring us luck; the Fourleaved clover and our national flower , the Mountain Avens.

Mér finnst vera náinn skyldleiki með þráðvinnu eins og t.d. hekli og prjóni og náttúrulegum vexti í lífríkinu.  Hvort tveggja vex hægt fram, þroskast og tekur á sig mynd.

Mér finnst áhugavert að taka hversdagslega hluti í umhverfi minu og reyna að umbreyta þeim, leyfa  spunanum að fara af stað. Ég sat með bómullarskífur í höndunum, hugsaði um hlutverk þeirra í endalausri leit okkar að fegurð og hamingju og langaði til að undirstrika það með því að búa til eitthvað alveg „geðveikt fallegt“ úr þeim og til urðu holtasóleyjar.

Svo fór ég að hugsa meira um holtasóleyjarnar, þjóðarblómið okkar, sem við nánari athugun er ekki fullkomið frekar en annað þótt okkur sýnist það þegar við horfum á breiður þess  titra í  vindinum.

Holtasóleyjan hefur að jafnaði 8 bikarblöð en þarna leynast frávik því stundum vaxa einstaklingar með 7 blöð eða jafnvel 9.

Og þá fór ég að hugsa um að það gætu verið fleiri plöntur en fjögurralaufasmárinn sem gætu fært okkur óskastundina, eilífa hamingju og fegurð,

þess vegna eru prófessor Áslaug Helgadóttir og Jónatan Hermannson tilraunastjóri að aðstoða mig við að koma til hvítsmára í gróðurhúsi. Kann ég þeim bestu þakkir

 Thanks to professor Áslaug Helgadóttir and Jonatan Hermannson who helped me growing the Fourleaved Clover

And thanks to photographer Christopher Lund who shot the video for me

 

 

sninin 005-1

 

 

thanks to photographer Christopher  Lund who shot the video for me

sninin 007-1
sninin 009-1
sninin 014-1
sninin 012
sninin 015-1
holtasleyjar rktun
blommor 020
holtasley
smrar
blommor 019
smrar 053
blommor 029
smri
still from video of seeking hands

 

thanks to photographer Christopher Lund who shot the video for me 

still from video shows seeking hands

 

thanks to photographer Christopher Lund who shot the video for me

still from video shows seeking hands

 

thanks to photographer Christopher Lund who shot the video for me 

still from video shows seeking hands

 

thanks to photographer Christopher Lund who shot the video for me 

seeking until nothing is left untouched

 

thanks to photographer Christopher Lund who shot the video for me 

 
 
Powered by Phoca Gallery